• Hofsá í Vopnafirði

  Þetta margrómaða veiðisvæði Hofsá í Vopnafirði á aðalupptök sín á heiðarsvæði sunnan Fossdals.

  Veiðitímabil er frá 25.Júní - 25.September

 • Brynjudalsá

  Brynjudalsá á upptök sín ofan Bryjudals og rennur til sjávar í Brynjudalsvog í Hvalfirði. Á veiðisvæðinu eru tveir áberandi fossar þar sem mikill lax getur safnast saman við vissar aðstæður

  Veiðitímabil er frá 28.Júní - 28.September.

 • Krossá á Skarðströnd

  Umhverfi Krossár er afar fallegt, vaxið kjarri og lyngi, og með útsýni út á Breiðafjörð. Krossá rennur niður Villingadal og er fiskgeng um 12,4 km. Þessi netta laxveiðiá býr yfir 40 fjölbreyttum veiðistöðum, strengjum og hyljum.

  Veiðitímabil er frá 1.Júlí - 20.September

 • Laxá í Dölum

  Laxá í Dölum er ein besta laxveiðiá landsins. Veitt er á 4-6 dagstangir. Þessi margrómaða Dalaperla á marga aðdaáendur og er gríðarlega eftirsótt á meðal veiðimanna

  Veiðitímabilið er frá 1.Júlí - 30.September

 • Grímsá

  Grímsá í Lundareykjadal telst til bestu laxveiðiáa landsins. Áin á upptök í Reyðarvatni en í það falla smá-ár og lækir, og að nokkru leyti uppsprettuvatn,Heildarlengd Grímsár er 42 km en laxgenga svæðið er 32 km langt

  Veiðitímabil er frá 22.Júní - 28.September

 • Laxá í Kjós

  Laxá í Kjós hefur um langt árabil verið meðal bestu laxveiðiáa landsins. Náttúrufegurð er mikil í Kjósinni og fjöldi fallegra veiðistaða. Veiðisvæðið er um 25 km langt með yfir 100 merkta veiðistaði

  Veiðitímabil er frá 20.Júní - 25.September

 • Svalbarðsá

  Svalbarðsá er dragá sem á upptök í Djúpárbotnum á Öxfirðingaafrétti. Hún er 37 km löng og fellur í Þistilfjörð.Svalbarðsá er sannarlega staður stórlaxana en árið 2011 voru 60-70% veiðinnar stórlax.

  Veiðitímabil er frá 1.Júlí - 14.September

End of season.....

It is end of the season here in Iceland, and we have already begun to plan the next one. Laxa in Dolum ended up with around 860 salmon caught to the 4-6 rods. This little river on the west coast has proven to be a true gem, and is producing good numbers of large salmon in the 85-100 cm range. It looks like there is a large number of fish to spawn like the previous two years, and we really look forward to the years to come. Grimsa had a good year. Unconfirmed catch for 2017 season is 1.290 salmon, which is average total for the last 30 years. However, it is a huge rise from last years disappointment. The tiny tributary Tungua, the most important spawning grounds for the Grimsa, was full of salmon in the end. That is always a good sign. Laxa in Kjos had a strange season. June and July were very good, but August disappointing as there was a lack of rain for 5 weeks running. September provided great sport once again. It looks like Laxa´s final catch is about 850 salmon this year, along with a good number of fantastic sea-trout, 4-16 pounds! Svalbardsa did well despite most of the north/east corner having a bad year. 340 salmon for 2-3 rods in the short season is a good number by any standard. Requests for rods 2018 will have to be sent to This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. or This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Lokaspretturinn

Það eru nokkrir lausir dagar í Brynjudalsá inni á vefsölunni okkar. Að auki var að losna einn stakur dagur þann 25/9 næstkomandi í Laxá í Kjós. Nánari upplýsingar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.